Gistipakki 2

Rútuferð, Eldheimar og íbúð

Gisting í miðbænum í fallegum íbúðum, rútuferð um eyjuna og Eldheimar allt í enum pakka fyrir lítinn hóp.
Available:
Allt árið
Length:
1 dagur
Group Size:
6 pers

Nýendurgerðar íbúðir í gömlu húsi á besta stað í miðbænum. Varla hægt að hafa það betra. Þessari gistingu fylgir skemmtileg rútuferð um eyjuna með leiðsögumanni frá eyjum. Mjög lífleg ferð þar sem farið er oft út á vinsælustu stöðunum og skoðað sig um. Helstu staðirnir eru Herjólfsdalur, Stórhöfði, Lundabyggðin ef lundinn er á eyjunni, og farið yfir nýjahraunið og saga gosins frá 1973 rakin. Sagan sögð og farið yfir staðreyndir í bland við skemmtilegar sögur af fólkinu.  Góð yfirsýn yfir alla eyjuna og með einstaka náttúru í fyrirrúmi. Einnig er farið inn í Eldheima sem er flottur endir á góðri ferð. Eftir að búið er að keyra yfir og sjá ummerki gosins og sjá hversu stór breyting var á eyjunni, þá er frábært að sjá allar myndirnar og fá alla söguna beint í æð. Eldheimar geima minngar eldgosins.

Itinerary

Í boði eru 2 100m2 íbúir á besta stað í miðbænum
Sérsniðin private rútuferð um eyjuna
Eldheimar, gosminjasafn eyjamanna
Hægt er að fá aðstoð við að bóka og skipileggja ferðina til eyja. Bóka Herjólf, afþreyingu, söfn og matsölustaði.

Good to know

Íbúðirnar eru í sama húsi og er hægt að leigja báðar fyrir stærri hópa
Þvottavél og þurkari eru í báðum íbúðunum
Ekkert mál er að breyta ferðum t.d göngu í rútuferð bara hafa samband og við sníðum gistipakkan að þínum þörfum

Book Tour Dates and Time


Partners

VikingTours ™ is family run with extensive experience and knowledge of the Westman Islands. We offer a wide range of tours and our main sign is a guide to locals. Focus on linking facts to fun stories by the people of the islands. We offer a variety of sea and land experiences, car, bus and walking. Let the magnificent nature enjoy themselves and connect the story and the experience of the people together. Diverse bird life, volcanic history is something that has fascinated a lot and we focus on that whether you are in a group or individuals on a journey we try to fulfill the perfect day in the islands. See you in the islands this summer.
VikingTours™ - VE travel ehf.
Heiðarvegi 59 - 900 Vestmannaeyjum
Tel. +354 488 4800
info@vikingtours.is
© Copyright 2020 - 2022 VikingTours™ VE travel ehf. - All Rights Reserved - Privacy Policy - Powered by Zix ehf.
userscalendar-fullclock linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram