Gistipakki 1

Gönguferð, Sagnheimar og gistiheimili

Hrafnabjörg Gesthouse er staðsett í tveimur samhliða byggingum.  Hlýlegt gisthús með þrettán og átta herbergjum.  Öll herbergi hafa agang að sameiginlegum salernum, eldúsi, stofu og útipalli með húsgögnum. Aðgangur að wifi.

Einstaklega skemmtilegur pakki, að gista á Hrafnabjörgum sem er vel staðsett nálægt miðbænum svo það er auðvelt að rölta og fá sér að borða á góðum veitingastað eða kíkja í búðir.  Hægt er að fá gistiheimilið út af fyrir hópinn þinn. Með þessari gistingu fylgir skemmtileg ganga yfir hraunið með infæddum eyjamanni sem segir skemmtilega frá lífið í eyjum og fer vel yfir gossögua á leiðinni yfir nýjahraunið. Gangan byrjar frá bryggjunni og farið er út á Skans, sem er með fallegri stöðum á eyjunni. Þaðan er gengið yfir hraunið og stoppað á nokkrum stöðum og sagðar sögur með ýmsum fróðleik í bland við skemmtilegar sögur af fólkinu og viðbrögðum þess við eldgosinu 1973. Endað er að ganga inn í Sagnheima sem geymir sögu eyjanna allt frá fyrir Tyrkjaránsins og fram til dagsins í dag.  Skemmtilega uppsett safn með mikið að myndum úr gosinu sem sýnir hversu mikilfenglegt gosið var í raun og veru.

Itinerary

2 manna herbergi með sameiginlegri snyrtingu
Gönguferð um eyjuna með leiðsögn
Sagneimar, byggðasafn Vestmannaeyja

Good to know

Fyrir stærri hópa er hægt að leigja húsið útaf fyrir sig
Gistingin er með sameiginlegri salernisaðstöðu og sturtu
Þvottavél og þurkari eru á staðnum
Hægt er að fá aðstoð við að bóka og skipileggja ferðina til eyja. Bóka Herjólf, afþreyingu, söfn og matsölustaði.
Ekkert mál er að breyta ferðum t.d göngu í rútuferð bara hafa samband og við sníðum gistipakkan að þínum þörfum

Book Tour Dates and Time


Partners

VikingTours ™ is family run with extensive experience and knowledge of the Westman Islands. We offer a wide range of tours and our main sign is a guide to locals. Focus on linking facts to fun stories by the people of the islands. We offer a variety of sea and land experiences, car, bus and walking. Let the magnificent nature enjoy themselves and connect the story and the experience of the people together. Diverse bird life, volcanic history is something that has fascinated a lot and we focus on that whether you are in a group or individuals on a journey we try to fulfill the perfect day in the islands. See you in the islands this summer.
VikingTours™ - VE travel ehf.
Heiðarvegi 59 - 900 Vestmannaeyjum
Tel. +354 488 4800
info@vikingtours.is
© Copyright 2020 - 2022 VikingTours™ VE travel ehf. - All Rights Reserved - Privacy Policy - Powered by Zix ehf.
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram