Gistipakki 3

Rútuferð, bátsferð og hótel

Frábær pakki fyrir þá sem vilja gera vel við sig í eyjum. Hér er í bland frábær gisting, rútuferð og bátsferð, þannig að hópurinn missir ekki af neinu.
Available:
allt árið
Length:
1 dagur
Group Size:
Lágmark 10

Ein besta gisting sem er í boði í Vestmannaeyjum er á Hótel Vestmannaeyjum.  Hótelið er staðsett í hjarta bæjarins og er Einsi Kaldi veitingastaður staðsettur á hótelinu. Þetta hentar vel þeim sem vilja gera vel við sig og fá allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða. Innifalið í gistingunni er rútuferð um eyjuna og erum með infæddan eyjamann sem leiðsögumann.  Það verður farið á vinsælustu staðina eins og Herjólfsdalinn, Stórhöfða, Lundabyggðina ef lundinn er á eyjunni og keyrt yfir nýjahraunið og ummerki gossins skoðuð.  Skemmtilegar sögur í bland við fróðleik og mikil yfirsýn. Enstök náttúra eyjanna skoðuð.  Einnig er innifalin bátsferð fyrir hópinn og er það alltaf einstök upplifun að skoða mikilfengleg fjöllin og hamrana frá sjó. Skemmtileg frásögn um eyjuna gerið bátsferðina enn skemmtilegri.

Itinerary

2 manna herbergi með morgunmat
Rútu ferð um eyjunna
Bátsferð
Spa á hóteli

Good to know

Hægt er að fá aðstoð við að bóka og skipileggja ferðina til eyja. Bóka Herjólf, afþreyingu, söfn og matsölustaði.
Fyrir minni hópa ( 8-20) er ferðin farin á M.B Sprinter 20 Sæta. Fyrir stærri hópa er farið í 50 sæta nýlegri Volvo rútu
Ekkert mál er að breyta ferðum t.d rútu ferð í göngu bara hafa samband og við sníðum gistipakkan að þínum þörfum

Book Tour Dates and Time


Partners

VikingTours ™ is family run with extensive experience and knowledge of the Westman Islands. We offer a wide range of tours and our main sign is a guide to locals. Focus on linking facts to fun stories by the people of the islands. We offer a variety of sea and land experiences, car, bus and walking. Let the magnificent nature enjoy themselves and connect the story and the experience of the people together. Diverse bird life, volcanic history is something that has fascinated a lot and we focus on that whether you are in a group or individuals on a journey we try to fulfill the perfect day in the islands. See you in the islands this summer.
VikingTours™ - VE travel ehf.
Heiðarvegi 59 - 900 Vestmannaeyjum
Tel. +354 488 4800
info@vikingtours.is
© Copyright 2020 - 2022 VikingTours™ VE travel ehf. - All Rights Reserved - Privacy Policy - Powered by Zix ehf.
userscalendar-fullclock linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram