Bókanir og greiðslur

 • Hvar á að bóka: Hægt er að bóka í gegnum vefsíðuna okkar www.vikingtours.is eða gegnum tölvupóst: booking@vikingtours.is, gegnum síma: 488-4884 og í gegnum ferðaskrifstofur.
 • Greiðslur/gjaldmiðlar: Öll verð eru í íslenskum krónum.  Ef þú vilt nota kredit eða debetkort er upphæðin í íslenskum krónum en við getum tekið við EUR, GBP og USD í seðlum (afgangurinn er í íslenskum krónum).
 • Fyrirfram bókanir: Vinsamlegast athugið að bóka amk með klst fyrirvara í gegnum síma og amk 2 klst gegnum email.
 • Að breyta bókun: Hægt er að breyta bókunum allt að 2 klst. fyrir brottför ferðar. Kostar ekkert og hægt er að hringja í 488-4884 eða senda email á booking@vikingtours.is.
 • Afbókunarskilmálar: Full endurgreiðsla er gefin ef afbókað er sólarhring (24klst) fyrir brottför.  Vinsamlegast athugið að aðrir afbókunarskilmálar gætu átt við ef þið hafið bókað í gegnum þriðja aðila.
 • Lágmarksfjöldi farþega: Við endurgreiðum að fullu ef að ferð okkar hefur verið aflýst sökum þess að við náum ekki í lágmarksfjölda fyrir ferðina.

 

Gott að vita

 • Veður: Golfstraumurinn er ástæðan fyrir því að veturnir eru mildir og sumrin frekar svöl hér á Íslandi og er það sérstaklega áberandi hér á Heimaey og eru fáir logn dagar yfir árið hér. Athuga þarf að íslenskt veður er mjög óútreiknanlegt og breytist mjög hratt.
 • Fatnaður: „Það er ekkert sem heitir slæmt veður – bara slæmur klæðnaður“ Vinsamlegast hafið í huga að koma með hlý föt í ferðir hjá okkur. Við mælum með að fólk taki með sér húfur og sérstaklega þá í bátsferðirnar.

 

Afslættir og endurgreiðslur

 • Ef bókað var í gegnum ferðaskrifstofur: Vinsamlegast takið þjónustubeiðnina með ykkur á ferðaskrifstofuna sem bókað var í gegnum og þar ættuð þið að fá endurgreiðslu.
 • Afslættir: Við bjóðum upp á afslátt fyrir börn og eldri borgara.
 • Afsláttur fyrir hópa: Vinsamlegast hafið samband við okkur.