Skrifstofan okkar er staðsett á Strandvegi 65, tveggja mínútna gangur frá ferjunni Herjólfi. Á skrifstofu okkar getur þú keypt miða í báts- eða rútuferð og fengið upplýsingar um allt sem Vestmannaeyjar hafa uppá að bjóða svo ferðin verði þér ógleymanleg.

Opnunartímar: 10:00 – 18:00 (1. maí – 15. september)