BÁTSFERÐIRNAR OKKAR

Bátsferðirnar okkar veita einstaka upplifun – sem mun seint gleymast. Vestmannaeyjar eru einstakar á heimsvísu; bæði varðandi eldvirkni sem og dýralíf, en í Vestmannaeyjum finnst eitt stærsta og fjölbreytilegasta fuglavarp á Íslandi. Hér er hægt að fylgjast með í návígi fjölda fuglategunda, m.a. súlur, ritur, fýlar, og lundar. Það kemur einnig alloft fyrir að hvalir láti sjá sig í ferðum hjá okkur og má þar nefna; háhyrningar, hrefnur og höfrungar.

 

 • Hringferð umhverfis Heimaey

  Hringferð umhverfis Heimaey


  Hringferð umhverfis Heimaey Ferðin hefst í höfninni sem hraunrennslið var nærri því búið að loka í eldgosinu á Heimaey 1973. Í bátsferðinni má sjá litríka hella […]
 • SURTSEYJARFERÐ á Víkingi

  SURTSEYJARFERÐ á Víkingi


  SURTSEYJARFERÐ á Víkingi Við bjóðum upp á þessa einstöku ferð að Surtsey. Ferðin hefst og endar á Heimaey. Surtsey er yngsta eyja Vestmannaeyjaklasans, en hún reis […]

RÚTUFERÐIR

 • RÚTUFERÐIRNAR OKKAR

  RÚTUFERÐIRNAR OKKAR


  Náttúra og Saga Náttúru- og söguferðin okkar veitir einstaka upplifun á heillandi sögu og náttúru Vestmannaeyja. Vestmannaeyjar eru stórmerkilegt náttúrufyrirbæri og landslagið á eyjunum er engu […]

GÖNGUFERÐIR

 • Eldfjallaganga – á Eldfell

  Eldfjallaganga – á Eldfell


  Eldfjallaganga – á Eldfell Eins og nafnið bendir til munum við ganga á Eldfell sem er nýjasta eldfjallið í Vestmannaeyjum. Við byrjum ferðina á skrifstofu (Strandvegur […]